Í saumastofu hjá Gunnu var mikið í gangi þar sem yngri börn bjuggu til vinaarmbönd. Þetta gengur út á það að krakkar sem vilja segja öllum að þau séu vinir búa saman til alveg eins armbönd og setja þau síðan á úlnliðinn á sér. Krakkarnir voru að gefa hver öðrum armbönd og töluðu jákvætt saman, þar var greinilega ofsa gaman. Ég vildi samt ekki trufla of mikið, því allir voru svo einbeittir við vinnuna, þannig að ég laumaði mér út og gaf krökkunum vinnufrið.
Eva
Flokkur: Lífstíll | 22.4.2008 | 11:52 (breytt kl. 11:53) | Facebook
Spurt er
Hvað finnst þér um einelti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar