Við hérna í bloggsmiðjunni sem hann Jón Svanur sér um, ætlum að fylgjast með því sem er að gerast hér í skólanum, Ari og Pétur kíktu hérna til okkar og höfðu margt gott að segja um ljósmyndasmiðjuna sem þeir eru í.
Jæja strákar mínir hvernig lýst ykkur svo á ljósmyndasmiðjuna?
Hún er æðislega skemmtileg, við erum búin að setja upp ljósmyndir af gleði og einelti.
Er þetta búið að vera erfitt?
Nei þetta er aðallega gaman, gaman að vinna í hópi með svona skemmtilegum krökkum.
Eitthvað að lokum sem þið viljið segja?
Ég vill bara þakka Pétri smíðakennara fyrir frábæra kennslu og mikla ljósmyndafærni.
Valdimar Halldórsson
Flokkur: Lífstíll | 22.4.2008 | 10:40 (breytt kl. 11:10) | Facebook
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar