Stuttmyndasmiðjan

Við heimsóttum stuttmyndasmiðjuna, þar gekk allt vel.
Ólafur Þór frá 10.bekk var ákveðinn í sínu starfi, þar sem hann var að

leika, en fékk hann að auki að stjórna með þeim leikstjórum Rósmundi og Garðari sem báðir eru úr 8.bekk. Vorum að hluta til fyrir myndatöku þessara stuttmyndar og drifum okkur inn í skólann aftur. Góði andinn og ákveðnin var ljómandi í þessum hóp.

 

Anna og Eva Rún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband