Grunnskólinn á Eskifirði

Grunnskólinn á Eskifirði er á móti einelti. Því var ákveðið að halda hátíðlegan Dag vináttu í skólanum þriðjudaginn 22. apríl 2008. Allir nemendur skólans unnu ýmis konar verkefni í tilefni dagsins, t.d. sögðu þeir sögur, bjuggu til vinabönd, tóku ljósmyndir og bjuggu til orðatiltæki svo fátt eitt sé nefnt. Við ákváðum að nota tækifærið og blogga reglulega um það sem fram fór þennan dag og má lesa um afraksturinn á þessari síðu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband